Roobanner

Rooster er 20 ára gamalt fyrirtæki byggt stofnað af Steve Cockerill.  Á þeim tíma var Steve siglingaþjálfari og keppandi í siglingum. Með fyrstu vörum fyrirtækisins voru hangibuxur fyrir kænusiglara og var hönnun þeirra byggð á reynslu og þekkingu Steve. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og fatnaður og búnaður frá Rooster hefur reynst mjög vel.  Rooster hefur alla tíð lagt mikla áherlsu á að verja siglingamanninn fyrir kulda til að geta stundað íþóttina allt árið um kring. Því hentar fatnaður frá Rooster einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.  Margir af okkar helsta siglingafólki nota vörur frá Rooster. Nánar um vörur frá Rooster á heimasíðunni: Rooster sailing 

Fatnaður

gallar 

Rooster siglingafatnaður er hannaður fyrir siglingafólk af siglingafólki. Einstaklega hentugur fyrir íslenskar aðstæður.

Heimasíða framleiðanda 

Hanskar

hanskar  

Hanskarnir frá Rooster eru mjúkir og þægilegir en slitsterkir með góðu gripi á sama tíma

Heimasíða framleiðanda

Skór

skór

Blautskór frá Rooster eru byggja á áralangri siglingareynslu einnig er hægt að fá hlýja sokka fyrir vetrarsiglingarnar. 

Heimasíða framleiðanda

Töskur

tskur

Rooster býður úrval af töskum fyrir siglingafötin, símann, kjölinn og stýrið auk yfirbreiðslu fyrir kænuna.

Heimasíðar framleiðanda