Væntanlegt fyrir vorhreingerninguna eru hreinsiefni og bón frá AGlaze. Efnin eru sérhönnuð fyrir báta og sjávarumhverfi og því kjörið tækifæri í vor til að gera gamla bátinn eins og nýjann.