• Previous
  • Next
  • Seglabátar

    Seglabátar

    RS sailing

  • Segl

    Segl

    North Sails

  • Möstur og blakkir

    Möstur og blakkir

    Selden

  • Skaut og upphöl

    Skaut og upphöl

    Kingfisher

  • Hreinsiefni og bón fyrir báta

    Hreinsiefni og bón fyrir báta

    A Glaze

  • Seglaviðgerðir

    Seglaviðgerðir

    PSP marine tapes

  • Rafmagnsbátar

    Rafmagnsbátar

    RS Electric boats

Fréttir

Breyttir opnunartímar

Nú er covid óreglunnin lokið en því miður er ekki hægt að hafa opið hjá okkur allan daginn alla daga.  Við þurfum því miður að halda okkur við að hafa opið á milli 1700 og 1900 frá mánudegi til fimmtudags.  Síminn er þó alltaf opinn og hægt er að mæla sér mót ef sá tími hentar ekki.  Athugið að stundum eru útidyrnar læstar hjá okkur og þá er best að hringja í símann góða til hægt sé að opna fyrir ykkur.

Síminn góði er 898 4969

 

Batti flytur

Nú er svo komið að bæst hefur verulega í vöruúrvalið hjá Batta og ekki lengur pláss á Bergstaðastrætinu til að hýsa herlegheitin. Batti fann sér því nýjann stað í Sundarborg 5 þar sem mun betra aðgengi er að allri vöru og þjónust en áður var. Viðskiptavinir eru hvattir til að koma í heimsókn og skoða vöruúrvalið.  Með vorinu er von á enn meira úrvali og má þar nefna AGlaze hreinsiefni og bón fyrir plastbáta og tekkdekk. Hlökkum til að sjá ykkur með vorinu. 

Við erum hér

mapcopy

Við erum til heimilis að Sundaborg 5 á annarri hæð. Næg bílastæði við húsið.

Um Batta

Batti ehf hóf starfsemi sýna árið 2018 með það að markmiði að flytja inn og selja siglingavörur fyrir seglskútur og báta. Slík þjónusta var ekki til staðar í landinu þá og þótti því ærið tilefni til. Smátt og smátt hefur Batta vaxið fiskur um hrygg og umboðum fjölgað. Það er fátt sem viðkemur siglingum sem ekki er fáanlegt hjá Batta ef við eigum það ekki til þá vitum við hvar er hægt að útvega það.